19.8.2007 | 01:58
Enn um Karamellur
Eins og var áhugaverðlega nefnt hérna í einni athugasemd, kæru lesendur sem hefur hingað til verið stýrt af hljómsveitarmeðlimum!
Ég vill ekki vera að "tíkast" hérna en "komdu á" ég er að "brjóta" á mér rassin hérna fyrir ykkur dag eftir dag við að blogga til að reyna að gefa þér eitthvað til að gera á kveldin og hvað gerir þú.... þú lest og hristir hausinn eða hlærð og svo lokaru.... segðu mér hvað þér finnst svo ég viti hvað þér finnst skemmtilegt og hvað ekki!!!
En aftur í hitt, í einni athugasemd þá hef ég ekki verið að birta neina teksta sem að verða gerðir að lögum í framtíðinni og er það einfaldlega vegna þess að ég vill bara að fá að halda í smá leynd hérna yfir nokkrum verkefnum sem að verða í gangi hérna í vetur og þau eru þrjú stór, ég mun segja frá þeim í ákveðnum skrefum, ég hef ýjað að nokkrum á þessari síðu beint og óbeint og mun það halda áfram þannig þangað til að verkefni er lokið og ég get fullbirt það hér, afhverju heita köngulær köngulær? er þær svo köngullaga eða hvað?... æ pifft nenni ekki að spá í því.... svo þú verður bara að kíkja hingað með reglulegu millibili... og "athugasemda"... og athuga hvort að verkefni við þínu hæfi sé á síðunni... nei lof mér að umorða.... Komdu á ÞESSA síðu og Uplifðu Bestu augnablik æfi ÞInnar!!!
Lag dagsins: Samwell - "What What (In the Butt)"
Já ég veit hvernig texti er skrifað..... Piss off
Kær kveðja Friður Píkusson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.